PRT-05 Mist / Gold

0 kr

Quantity

Product Details

Verksmiðjuunnið
100% Ull
Indland

Lýsing

Krækt úr 100% ull af fagfólki í Indlandi.  Spennandi og frísklegir litir príða þessa hönnun og gefur því bóhemíst útlit.  Hönnuður  Justina Blakeney og framleitt af LOLOI Rugs.

Ráðgjöf um hreinsun og meðhöndlun

Hreinsið strax með  með hreinum, hvítum þurrum svampi eða klút. Ráðlagt er að hafa á gólffletinum viðeigandi teppafílt sem er bæði mjúgt og þétt í sér og kemur í veg fyrir að það renni til á sleipum fleti (flísum eða parketi). Einnig bætir fíltið endingu mottunnar. Sogið skal vera stillt á lágt sog.  Ryksugist eftir lengd mottunar, ekki fram og tilbaka hreyfingu.

Skilmálar

View More

Join our mailing list