BK-01 IVORY
144.000 kr
Product Details
Handunnin
Ull / Viskósa úr bambus
Indland
Lýsing
Jafnvægi, fágun og ró fylgir þessari nýju handunnu mottu. Þessi línulaga, tónaða hönnun úr ull og silkikenndri viskósu er í senn frjálsleg og flott með sínum skyggðu litum s.s. silki, kolum fílabeini og kaffi.
Ráðgjöf um hreinsun og meðhöndlun
Hreinsið bletti og vökva strax með hreinum svampi eða klút. Forðist að nota hreinsivöka. Ryksugið reglulega. Má búast við ló. Hreinsu er ráðlögð hjá fagaðila. Mottunet er ráðlagt þar sem gólf eru hörð eða sleip.
Similar items


