Um okkur

Desa ehf er fjölskyldufyrirtæki, rekið í formi netverslunar sem býður viðskiptavinum sínum upp á úrval af hágæða gólfteppum, púðum og ábreiðum auk myndlistar frá Desa Art and Design. Desa ehf sérhæfir sig í þjónustu og ráðgjöf fyrir einstaklinga, hótel og fyrirtæki.

 

Við kynnum því í fyrsta sinn á Íslandi ameríska teppaframleiðandann LoloiRugs. LoloiRugs er einn virtasti teppaframleiðandi í Bandaríkunum í dag. Við erum því mjög stolt að hafa fengið einkaumboð fyrir vöru þeirra hér á landi.

Markmið Loloi er að framleiða einstök teppi, púða og ábreiður. Á 13 árum hefur fyrirtækið byggt upp alþjóðlegan hóp hönnuða, handverksmanna , söluaðila og kaupenda sem deila þeirri ástríðu "Að framleiða og njóta einstakrar gæðavöru í textíliðnaðinum". Því markmiði hafa þeir náð meðal annars með því að styðjast við ævaforn hefðbundin persnesk mynstur og færa þau í nútímalegt listform. 
Framleiðslulöndin eru Indland, Egyptaland, Tyrkland og Kína. Teppin eru ýmist handhnýtt, hand ofin eða verksmiðjuunnin.

DESA ehf

Dragavegur 3
104 Reykjavik
Iceland
+354 8971301
inga@desaehf.is

Join our mailing list