Skilmálar

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar í lengsta lagi 2 vikum eftir pöntun. Allar vörur eru afreiddar frá framleiðanda eftir staðfestingu á greiðslu pöntunar. Þjónustufulltrúi mun hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum sem dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. DESA ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi innanlands.  Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá DESA ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru með 24% vsk. Sendingakostnaður bætist við ef vara er send frá DESA ehf á heimilisfang kaupanda. (Sendingarkostnaður er mismunandi eftir fyrirtækjum).

Skila- og skiptaréttur

Allar vörur frá DESA ehf eru sérpantanir og falla því ekki undir skilarétt.
Til að vera örugg um ad vara sé ógölluð förum við hjá DESA ehf yfir allar sendingar áður en þær eru afhentar kaupanda.

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
(ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d.Garðabæ eða Kópavogi)
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

 

Join our mailing list