COSI TABELLINI - Gjafavara

Cosi Tabellini býður heimsþekkt úrval handsmíðar úr tini, kristal, keramik og viði.  Hönnun Cosi Tabellini  á rætur sínar að rekja í ramm ítalskan grunn þ.e. ævafornt handverk með tengingu í nútímalegt form. 
Einstakur stíll fyrir hefðbundin jafnt sem  nútímaleg heimili.
Í hvaða formi sem Cosi Tabellini hlutirnir eru er tilfinningin fyrir hlutunum svo sterk og áþreifanleg að verður algjört "must" að eignast þá. Sérhver hlutur framkallar þessi áhrif. Cosi Tabellini tinið ber með sér einstak handbragð, fagurfræðilegt og gagnlegt.
Allt tin frá Cosi Tabellini er algjörlega blý-frítt matvælaöryggi og samþykkt af bæði ESB og Bandaríkjunum FDA og handverksmiðjuvörum í Lombardy, Norður-Ítalíu.

Join our mailing list