Vefverslun er tiltölulega nýtt fyrirbæri á Íslandi

Posted on September 25 2018

Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég ákvað að velja verslunarformið "Vefverslun" að það gæti tekið sinn tíma að virkja þessa nýju verslunarhætti.  En það er einmitt það sem er svo spennandi og hvetjandi.  

Vefverslun er bæði þægileg og örugg í notkun.  Nútíminn bíður upp á æ minni tíma í að fara á milli verslana í leit að því sem okkur vantar.  Það er svo einfalt að setjast fyrir framan tölvuna og skoða úrvalið, þar er að finna stærðir og verð, liti, efnistegundir og ráðgjöf um hreinsun.  

Fyrir þá sem eru óöruggir að kaupa vöruna án þess að líta hana augum eða hvernig hún er viðkomu, höfum við á lager prufur af öllum teppum Desu ehf og er lagerinn opinn, hvort sem verður af kaupum eða ekki.  

Þið eruð ávallt velkomin, við hjá Desu ehf erum til þjónustu reiðubúin fyrir ykkur.

Recent Posts

Join our mailing list