Hvers vegna að fara út í eigin rekstur?

Posted on November 16 2017

Hvers vegna að fara út í eigin rekstur?
Rekstrarformið netverslun er framtíðin í verslunarháttum. Ég gerði umboðssamning við Loloirugs í Dallas, sem er einn virtasti teppaframleiðandi í Bandaríkjunum.

Vefnaðarvörur eiga klárlega að vera stór hluti innanhúshönnununar. Öðruvísi teppi, flottir púðar, grófir og fínlegir setja  punktinn yfir "I" ef svo má segja.   Textíllinn hefur látið undan og langar mig að bæta úr því með sölu á einstöku úrvarli sem Loloirugs hefur framleitt í samvinnu við frábæra hönnuði, handverksmenn og textiliðnaðinn.

 

Recent Posts

Join our mailing list